Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hafnaði í 14. sæti á alþjóðlegu móti á Spáni Vega De San Mateo. Hannes var næststigahæstur á þessu 75 manna móti þar sem 8 stórmeistarar tóku þátt.

Hannes stóð sig vel framan af móti en endaði á að tapa tveimur síðustu skákunum sem skemmdi stöðu hans í mótinu.

Hannes lækkar um 13 stig fyrir frammistöðuna.

Skákir Hannesar á mótinu: (smellið á punktana til að velja skákir)

- Auglýsing -