Norðurlandamót ungmenna er hafið á Hótel Borgarnesi. Þetta sögufræga mót sem fór fyrst fram árið 1979 er keppni Norðurlanda um titla í flokkum U20, U17, U15, U13 og U11. Hvert land á tvo keppendur í hverjum flokki og því 12 keppendur í hverjum flokki.

Jóhanna og Gunnar annast mótstjórn

Skákir mótsins eru sýndar á lichess (með 15 mínútna seinkun). Hægt er að skoða hér:

Íslensku keppendurnir á liðsfundi

Mótið á chess-results:

U20U17U15U13U11

- Auglýsing -