Boðsmóti Magnúsar Carlsen lauk í gær á Chess24. Svo fór að Anish Giri vann sigur á mótinu! Hann vann Ian Nepomniachtchi eftir framlengingu en bæði einvígin enduðu með 2-2. Magnús Carlsen vann hinn sannfærandi sigur á Wesley So í baráttunni um þriðja sæti.
- Auglýsing -















