Fjórða umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 15 í dag. Taflmennskan hefur verið afar fjörug og aðeins tveimur skákum af fimmtán lokið með jafntefli. Efstir maður mótsins, Jóhann Hjartarson, mætir pistlahöfundinum, Birni Þorfinnssyni.
Guðmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson tefla saman sem og Bragi Þorfinnsson og Hannes Hlífar Stefánsson.
Viðureignir dagsins:
- Jóhann Hjartarson (3) – Björn Þorfinnsson (1)
- Bragi Þorfinnson (2½) – Hannes Hlífar Stefánsson (1½)
- Guðmundur Kjartansson (1½) – Hjörvar Steinn Grétarsson (2)
- Vignir Vatnar Stefánsson (2) – Sigurbjörn Björnsson (0)
- Alexander Oliver Mai (0) – Helgi Áss Grétarsson (1½)
Skákvarpið
Vefútsending hefst kl. 15 og skákskýringar Ingvars Þórs Jóhannessonar á milli 16:00 og 16:30.
Umfjöllun Ingvars um skák dagsins í gær
Kópavogur, Arion banki, Brim og Teva styðja á myndarlegan hátt við mótshaldið.
Helstu tenglar
- Heimasíða mótsins
- Chess-Results
- Skákvarpið
- Beinar útsendingar (heimasíða)
- Beinar útsendingar (Chess24)
- Beinar útsendingar (Chess.com)
- Beinar útsendingar (Followchess)
- Beinar útsendingar (Chessbomb)
- Auglýsing -













