Frá EM öldungasveita.

Íslenska sveitin vann stórsigur í 5. umferð EM öldungasveita sem fram fór í gær. Andstæðingarnir var þýska sveitin USG Chemnitz.

Jón Kristinsson vann sína fimmtu skák í röð!

Sjötta umferð fer fram í dag. Þá teflir íslenska liðið við Þýskaland 2 en með því tefla fimm þýskir FIDE-meistarar.  Alls eru tefldar níu umferðir.

- Auglýsing -