Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar 2023.
Skemmtileg námskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði.
Hvert námskeið stendur í 5 daga. hálfan daginn.
Umsjón með námskeiðunum hefur Lenka Ptácníková.
Lenka er stórmeistari kvenna í skák, margfaldur íslandsmeistari kvenna og hefur mikla reynslu af skákþjálfun barna.
Krakkarnir munu læra undirstöðuatriði í skáklistinni auk þess verður farið í leiki og margt skemmtilegt.
Verð fyrir hverja viku er 9900 kr. Systkynaafsláttur í boði. 20%. Miðað er við að amk. 6 krakkar séu í hverjum hóp.
| Vika | Dags | Aldur | Tími |
| 25 | 19. – 23. júní | 1. – 3. bekk | 13 – 16 |
| 27 | 3. – 7. júlí | 1. – 3. bekk | 13 – 16 |
| 28 | 10. – 14. júlí | 1. – 3. bekk | 13 – 16 |
| 29 | 17. – 21. júlí | 4. – 7. bekk | 13 – 16 |
Krakkarnir þurfa að hafa með sér vatnsbrúsa og nesti
Nánari upplýsingar í síma 6997963 eða í netfangið lenkaptacnikova@yahoo.com
Skráning er á sportabler síðu Taflfélags Garðabæjar.
https://www.sportabler.com/shop/tg













