Alþjóðlegi meistarinn Dagur Ragnarsson (2328) er eftur með fullt hús að loknum fjórum umferðum á Boðsmóti TR. Í gær hófst mótið með fjórum atskákum.
Arnar Milutin Heiðarsson (2076) er annar með 3½ vinning. Fimm skákmenn eru í 3.-7. sæti með 5 vinninga.
Röð efstu manna
Í dag eru tefldar tvær umferðir. Sú fyrri hófst kl. 11 og sú síðari hefst kl. 17. Mótinu lýkur með sjöunda umferð kl. 11 í fyrramálið.
- Auglýsing -














