Merki: Skákfélag Akureyrar
Baccalá bar mótið fer fram 10. ágúst
Veitingastaðurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hraðskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótið fer fram á veitingastaðnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verða 11 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið verður reiknað til...