Barna- og unglingaæfingar Breiðabliks – Afreksflokkur

  0
  2191
  Hvenær:
  12. september, 2018 @ 17:15 – 18:45
  2018-09-12T17:15:00+00:00
  2018-09-12T18:45:00+00:00
  Hvar:
  Kópavogsvöllur
  Dalsmári 9-11, Kópavogur
  Iceland
  Barna- og unglingaæfingar Breiðabliks - Afreksflokkur

  Afreksflokkur (erfiðleikastig 1600-2000 elóstig):
  Afreksflokkurinn telur sex unga skákmenn. Þeir æfa með ellefu manna afrekshópi Skákskóla Íslands.

  • Þriðjudaga kl 17:15 – 18:45 : Skákskólinn Faxafeni – úrvalsflokkur Skákskólans, Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn.
  • Miðvikudaga kl 17:15 – 18:45 : Stúkan við Kópavogsvöll – Blikar sem eru í úrvalsflokki Skákskólans
  • Fimmtudaga kl 17:15 – 18:45: Stúkan við Kópavogsvöll – Blikar sem eru í úrvalsflokki Skákskólans

  Þjálfarar: Helgi Ólafsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ingvar Þór Jóhannesson

  Fyrsta æfing er þriðjudaginn 7.september niðri í Skákskóla í Faxafeni 12.
  Síðasta æfing fyrir jólafrí verður fimmtudaginn 6.desember.
  Fyrsta æfing eftir áramót verður þriðjudaginn 8.janúar
  Páskafrí mánudag 15.apríl – mánudags 22.apríl.
  Síðasta æfing fyrir sumarfrí verður fimmtudaginn 9.mai
  Frí er á æfingum alla hátíðisdaga. (fim 25.apríl: Sumardagurinn fyrsti, mið 1.mai: Verkalýðsdagurinn)

  - Auglýsing -