Faxafen 12
108 Reykjavík
Ísland

Þriðjudaginn 20. janúar kl. 19-21 heldur Skáksamband Íslands skákdómara-námskeið fyrir grunndómara réttindi NA (e. national arbiter) Farið verður yfir meginhluta þeirra reglna sem tengjast skákstjórahlutverkinu. Farið verður yfir skákreglur FIDE og einnig verður farið yfir hlutverk skákstjóra, pörun, klukkuna, og þær aðstæður sem koma regulega upp a mótum.
Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja kynna sér skákstjóra hlutverkið og því sem það fylgir. Gefur það réttindi fyrir NA (e. national arbiter) Námskeiðið verður haldið í Umsjón með námskeiðinu hefur Daði Ómarsson.
Til skoðunar er að jafnframt að bjóða í framhaldinu stutt námskeið í pörunarforritum eins og Swiss Manager. Nánar kynnt síðar.
Skáksambandið vill jafnframt vekja athygli á því að 20.-22. febrúar stendur til að halda FIDE-arbiter námskeið í umsjón Omars Salama.
Einnig verður námskeiðið sent út í gegnum fjarfund fyrir þá sem komast ekki á staðinn.










