Annað Suðurlandsnámskeið Skákskólans hefst á Laugarvatni á morgun
Skákskóli Íslands, í samstarfi við skákþjálfarann Gauta Pál Jónsson, stendur fyrir skáknámskeiði á Laugarvatni dagana 19.-20. júlí næstkomandi.
Skáknámskeiðið er ætlað fyrir börn í 6.-10. bekk grunnskóla (2009-2013).
Staðsetning: Menntaskólinn að Laugarvatni.
Námskeiðið fer fram frá klukkan...
Sumarsyrpa T.R. II (11-13 júlí) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu
Helgina (11-13.júlí) fer fram annað mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12.
Fyrir börn sem vilja taka...
Sumarsyrpa T.R. hefst kl. 17:30
Helgina (27 júní -29.júní) fer fram fyrsta mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12.
Fyrir börn sem...
Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi!
Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið. Stefnt er að öðru námskeiði fyrir 6.-10. bekk á Laugarvatni...
Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi kl. 15:30 í dag – Vignir Vatnar mætir!
Suðurlandsmót Skákskólans - Júní 2025, verður haldið í félagsheimilinu Borg, Grímsnesi, sunnudaginn 8. júní klukkan 15:30.
Klukkan 15:00 lýkur Suðurlandsnámskeiði Skákskólans.
Stórmeistarinn Vignir Vatnar mætir til leiks á morgun og teflir fjöltefli við krakkana í Suðurlandsnámskeiði...
Sumarnámskeið hjá Taflfélagi Garðabæjar
Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verða haldin í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-4 bekk.
Vika 26: 23.-27. júní - frá kl. 13 til 16.
Vika 27: 30. júní-4. júlí - frá...
Jóel Helmer Tóbíasson sigurvegari Bikarsyrpu IV Emilía Klara Tómasdóttir efst stúlkna
Helgina 25-27 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótið var að þessu sinni í minna lagi sem skýrist af miklu mótahaldi sem fór fram þess helgi og sýnir hversu mikið er...
Reykjavíkurmótið í skólaskák á morgun – Skráning til 22:00 í kvöld
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 7. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppnisrétt hafa þeir krakkar í reykvískum grunnskólum sem teflt hafa...
Fjölmennt Suðurlandsmót í Laugalandi
Fjölmennt Suðurlandsmót í skólaskák fór fram í Laugalandsskóla miðvikudaginn 2. apríl síðastliðinn. Alls mættu 74 keppendur til leiks, 28 í flokki 1.-4. bekkjar, 37 í flokki 5.-7. bekkjar og 9 í flokki 8.-10. bekkjar....
Skólaskákmót Kópavogs 2025
Skólaskákmót Kópavogs fór fram dagana 25-26 mars. Mótið var haldið við góðar aðstæður í Breiðabliksstúkunni og sá Skákfélag Breiðabliks um skipulag mótsins. Keppt var í sex aldursflokkum og af þeim voru þrír flokkar sem...





















