Komnar eru nýjar dagsetningar á landsliðs- og áskorendaflokk Skákþings Íslands. Mótin fara fram fram 22.-30. ágúst nema að aðstæður hindri annað.