Lenka og Jóhanna við uppha skákarinnar. Mynd: GB

Úrslitakák Íslandsmóts kvenna hófst rétt í þessu. Lenka Ptácníková (2107) hefur hvítt á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990).

Sigur Lenku tryggir henni þrettánda Íslandsmeistaratitilinn en sigur tryggir Jóhönnu hennar fyrsta. Verði jafntefli tefla þær aukakeppni með styttri umhugsunartíma sem fram fer síðar

Skákvarpið verður á staðnum og fylgist með skákinni. Bein lýsing hefst um 18:45-19:00.

Beinn tengill á útsendingu.