Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Sigurbjörn og Omar sigurvegarar áskorendaflokks

Sigurbjörn Björnsson (2316) og Omar Salama (2212) urðu efstir og jafnir í áskorendaflokki sem lauk í kvöld.   Þeir munu því báðir væntanlega tefla...

Sigurbjörn hefur tryggt sér sæti í landsliðsflokki

Sigurbjörn Björnsson (2316) hefur tryggt sér sæti í landsliðsflokki Skákþings Íslands eftir sigur á Patreki Maroni Magnússyni (1872) í áttundu og næstsíðustu umferð áskorendaflokks...

Hannes með vinningsforskot á Íslandsmótinu

Hannes Hlífar Stefánsson (2566) náði vinningsforskoti í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák með því að leggja Magnús Örn Úlfarsson (2403) í áttundu umferð, sem fram...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í níunda sinn!

Jafntefli varð í skák Stefáns Kristjánssonar og Braga Þorfinnssonar og þ.a.l. ljóst að Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í níunda sinn og það reyndar...

Íslandsmótinu í skák 2007 lokið

Þá er öllum skákum landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák lokið.   Eins og áður hefur komið varð Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari í níunda sinn.  Stefán Kristjánsson...