Sigurbjörn og Omar sigurvegarar áskorendaflokks

0
399

Sigurbjörn Björnsson (2316) og Omar Salama (2212) urðu efstir og jafnir í áskorendaflokki sem lauk í kvöld.   Þeir munu því báðir væntanlega tefla í landsliðsflokki að ári!  Sævar Bjarnason (2216) og Jóhann H. Ragnarsson (2157) urðu í 3.-4. sæti.  Jóhann sigraði Sigurbjörn en Omar vann Hörð Garðarsson (1943).  Omar er þriðji erlendi ríkisborgarinn sem teflir í landsliðsflokki.  Hinir tveir eru Dan Hansson og James Burden.  Aths. (Skv. aths. frá Snorra Bergssyni mun Lenka hafa verið erlendur ríkisborgari þegar hún tefldi í fyrsta sinn í landsliðsflokki  Omar er samkvæmt því sá fjórði.).

Aukaverðlaunahafar:

  • Undir 2000 skákstigum: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir – Íslandsmeistaratitill
  • Undir 1600 skákstigum: Friðrik Þjálfi Stefánsson – Íslandsmeistaratitill
  • Undir 16 ára: Patrekur Maron Magnússon
  • Kvennaverðlaun: Lenka Ptácníková

Úrslit níundu umferðar:

Name Rtg Result Name
Ragnarsson Johann 2157 1 – 0 Bjornsson Sigurbjorn
Gardarsson Hordur 1943 0 – 1 Salama Omar
Magnusson Patrekur Maron 1872 0 – 1 Bjarnason Saevar
Halldorsson Halldor 2217 – – + Ptacnikova Lenka
Bjornsson Tomas 2196 ½ – ½ Eliasson Kristjan Orn
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 + – – Thorsteinsdottir Hallgerdur
Benediktsson Thorir 1887 ½ – ½ Brynjarsson Helgi
Fridgeirsson Dagur Andri 1812 0 – 1 Sigurdsson Jakob Saevar
Stefansson Fridrik Thjalfi 1455 ½ – ½ Jonsson Olafur Gisli
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819 1 – 0 Sigurdsson Birkir Karl
Eidsson Johann Oli 1809 0 – 1 Traustason Ingi Tandri
Kjartansson Dagur 1320 ½ – ½ Gudmundsdottir Geirthrudur Ann
Steingrimsson Brynjar 0 1 – 0 Lee Gudmundur Kristinn


Lokastaðan:

Rk. Name RtgI Club/City Pts. Rp rtg+/-
1 FM Bjornsson Sigurbjorn 2316 Hellir 7,0 2326 6,9
2 Salama Omar 2212 Hellir 7,0 2240 13,4
3 IM Bjarnason Saevar 2216 TV 6,5 2208 2,8
4 Ragnarsson Johann 2157 TG 6,5 2083 1,5
5 WGM Ptacnikova Lenka 2259 Hellir 6,0 2076 -17,7
6 Johannsdottir Johanna Bjorg 1655 Hellir 5,5 2069 36,9
7 Halldorsson Halldor 2217 SA 5,0 2085 -11,3
8 FM Bjornsson Tomas 2196 Fjölnir 5,0 2018 -22,2
9 Magnusson Patrekur Maron 1872 Hellir 5,0 1986 14,1
10 Gardarsson Hordur 1943 TR 5,0 1960 9,4
11 Eliasson Kristjan Orn 1966 TR 5,0 1929 -4,9
12 Brynjarsson Helgi 1920 Hellir 5,0 1979 11,4
13 Benediktsson Thorir 1887 TR 4,5 2024 22,5
14 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907 Hellir 4,5 1933 7,7
15 Traustason Ingi Tandri 1774 Haukar 4,5 1822 13,0
16 Sigurdsson Jakob Saevar 1860 Goðinn 4,5 1667 -38,0
17 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819 TR 4,5 1660 -12,8
18 Jonsson Olafur Gisli 1898 KR 4,0 1747 -12,6
19 Fridgeirsson Dagur Andri 1812 Fjölnir 4,0 1725 -17,0
20 Stefansson Fridrik Thjalfi 0 TR 4,0 1712
21 Eidsson Johann Oli 1809 UMSB 3,5 1552 -33,0
22 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 0 TR 3,5 1570
23 Sigurdsson Birkir Karl 0 TR 3,5 1536
24 Benediktsson Frimann 1915 TR 3,0 1900 0,3
25 Kjartansson Dagur 0 Hellir 3,0 1691
26 Lee Gudmundur Kristinn 1465 Hellir 2,5 1488 22,8
27 Brynjarsson Eirikur Orn 1664 TR 2,0 1566 -11,5
28 Steingrimsson Brynjar 0 Hellir 2,0 1332