Íslandsmótinu í skák 2007 lokið

0
655

Þá er öllum skákum landsliðsflokks Íslandsmótsins í skák lokið.   Eins og áður hefur komið varð Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari í níunda sinn.  Stefán Kristjánsson varð annar og Bragi Þorfinnsson þriðji.  Fjórði var Róbert Harðarson sem átti mikinn endasprett rétt og Bragi.  Í lokaumferðinni sigraði Davíð Kjartansson stórmeistarann Þröst Þórhallsson.

Stigalega stóð Róbert sig best á mótinu en hann hækkar um heil 18 stig.  Næstir eru Snorri G. Bergsson sem hækkar um 13 stig og Bragi og Dagur Arngrímsson sem hækka um 10 stig.

Úrslit 11. umferðar:

1 6 IM Kristjansson Stefan ½ – ½ IM Thorfinnsson Bragi 12
2 7 FM Lagerman Robert ½ – ½ FM Bergsson Snorri 5
3 8 FM Arngrimsson Dagur ½ – ½ WGM Ptacnikova Lenka 4
4 9 GM Thorhallsson Throstur 0 – 1 FM Kjartansson David 3
5 10 Gretarsson Hjorvar Stein 0 – 1 GM Stefansson Hannes 2
6 11 FM Johannesson Ingvar Thor ½ – ½ IM Gunnarsson Jon Viktor 1

Lokastaðan (stigabreyting í aftasta dálki):

 

Rk. Name FED Rtg Club/City Pts. rtg+/-
1 GM Stefansson Hannes ISL 2568 TR 8,0 -5,1
2 IM Kristjansson Stefan ISL 2458 TR 7,5 4,6
3 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389 Hellir 7,0 10,3
4 FM Lagerman Robert ISL 2315 Hellir 6,0 17,7
5 FM Arngrimsson Dagur ISL 2316 TR 5,5 9,9
6 GM Thorhallsson Throstur ISL 2461 TR 5,5 -15,7
7 FM Bergsson Snorri ISL 2301 TR 5,5 13,4
8 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2427 TR 5,5 -10,5
9 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2344 Hellir 5,0 -4,1
10 FM Kjartansson David ISL 2324 Fjolnir 4,0 -14,4
11 WGM Ptacnikova Lenka ISL 2239 Hellir 3,5 -2,4
12 Gretarsson Hjorvar Stein ISL 2168 Hellir 3,0 4,5

Að lokum vill ritstjóri óska Hannesi til hamingju með titilinn!