Hluti nýrrar stjórnar Vinaskákfélagsins að gæða sér á köku.

Ný stjórn Vinaskákfélagsins var kjörin 2 maí 2019.

Eftirfarandi eru í stjórn:

Forseti: Róbert Lagerman
Varaforseti: Hörður Jónasson
Gjaldkeri: Jóhann Valdimarsson
Ritari: Hjálmar Sigurvaldason
Meðstjórnandi: Elvar Örn Hjaltason
Varamaður 1: Aðalsteinn Thorarensen
Varamaður 2: Tómas Ponzi.

- Auglýsing -