Mánudaginn 24. júní kl.13.00 verður hið árlega “Opna hraðskák-meistaramót Vinaskákfélagsins 2019” Tefldar verðar 6 umferðir, tímamörk 4 mín.+ 2sek. í uppbótartíma. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir eftsu sætin. Í hálfleik verða gómsætar veitingar að hætti hússins. Frú Vigdís Finnbogadottir fyrrverandi forseti lýðveldisins mun leika fyrsta leikinn. Allir velkomnir, kom fagnandi…. ♥ Gens una sumus ♥

 

- Auglýsing -