Nakamura varð að játa sig sigraðan og hefur haldið heim til Bandaríkjanna. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com

Annarri umferð Heimsbikarmótsins í skák lauk í gær í Khanty-Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Upphafalega hófu 128 skákmenn þátt en hefur nú fækkð í 32.

Meðal þeirra sem hafa þegar fallið úr eru Nakamura sem tapaði fyrir Liviu-Dieter Nisipeanu og Daniil Dubov, sem tapaði fyrir Alireza Firouzja.

Sjá nánar á Chess.com.

32 manna úrslit hefjast í dag. Þá mætast:

- Auglýsing -