Í dag fer fram landskeppni á Chess.com þar sem Ísland er meðal keppenda. Keppnin ber nafnið  Copa de Naciones Ordum. Það er Birkir Karl Sigurðsson sem er liðsstjóri íslenska liðsins og hefur náð fram sterku liðu. Það skipa:

 

Um er að ræða hraðskák (3+2) og tefldar eru níu umferðir þessum 10 borðum. Keppnin hefst kl. 14.

Hægt verður að fylgjast með keppninni á Chess.com og líka verður hún í beinni á Twitch.

https://www.twitch.tv/Zibbit64

 

- Auglýsing -