Hrafn Jökulsson í ræðupúlti: Mynd: Sigurbjörn Björnsson

Skákfélagið Hrókurinn kveður í dag eftir 22 ára afar viðburðarríkt starf. Gefum Hrafni Jökulssyni, forseta Hróksins, orðið:

Kveðjuhóf Hróksins fer fram í Pakkhúsinu og stendur á milli 14 og 16. Skákáhugamenn eru hvattir til að fjölmenna.

Rétt er líka að benda á viðtal við Hrafn á Rás 2 sl. fimmtudag þar sem hann fór yfir sögu Hróksins. Í senn fyndið, fróðlegt og skemmtilegt viðtal.

 

- Auglýsing -