Mynd: Chess 24

Anish Giri vann sigur eftir framlengingu 3½-2½ á Ian Nepomniachtchi í lokaeinvígi þeirra á Chessable Masters mótinu sem fram fór í gær. Anish Giri er kominn í úrslit þar sem hann mætir Magnúsi Carlsen. 

Úrslitin hefjast í dag með fyrsta fjögurra skáka einvíginu.

 

Nánar á Chess24.

Beinar útsendingar – hefjast kl. 14

- Auglýsing -