Sigurður Eikríksson að tafli á Akureyri. Mynd: heimasíða SA.

Andri Freyr Björgvinsson (2084) og Sigurður Eiríksson (1781) eru efstir og jafnir með fullt hús á Haustmóti Skákfélags Akureyrar, sem nú er eini skákviðburðinn í borðskák sem nú er í gangi, að loknum þremur umferðum. Stefán G. Jónsson, Smári Ólafsson og Sigþór Árni Sigurgeirsson koma svo næstir með tvo vinninga.

Næsta umferð verður tefld nk. fimmtudag. Þá mætast Andri og Sigurður.

- Auglýsing -