Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 3 plús 0. Slóð hér: https://www.chess.com/live#r=859358
Síðasta föstudag var arenamót með tímamörkunum 3 plús 2. Andri Freyr sigraði, en hann er grjótharður norðanmaður, m.a Skámeistari S.A 2019, annar varð Gunnar Freyr og þriðji varð Bragi Halldórsson (Bergþóra). Alls tóku 25 keppendur þátt.
- Auglýsing -