Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 0. Slóð hér:
Síðasta föstudag var arenamót með tímamörkunum 5 plús 0. Bragi Halldórsson mætti sterkur eftir smá hlé og sigraði, annar varð Valgarð Ingibergsson og þriðji varð Tómas Veigar. Átján keppendur tóku þátt.
- Auglýsing -