Bræðurnir Jakob og Smári. Mynd: HA

Jakob Sævar Sigurðsson er efstur með 4,5 vinninga á Skákþingi Goðans þegar 1 umferð er eftir. Jakob gerði jafntefli við Smára Sigurðsson í 5. umferð og vann Hannibal Guðmundsson í 6. umferð en báðar þessar umferðir voru tefldar í gær. Smári Sigurðsson, Hjörleifur Halldórsson og Karl Steingrímsson eru í næstu sætum með 4 vinninga.

Lokaumferðin hefst kl. 11 í dag.

- Auglýsing -