EM áhugamanna í netskák fer fram 10.-28. apríl á Tornelo-netþjóninum. Teflt er í fjórum flokkum. A-flokkur (1000-1400 skákstig) hefst á laugardaginn. Skráningafrestur í a-flokk lýkur á morgun kl. 15:00.

𝗠𝗼𝗿𝗲 𝘁𝗵𝗮𝗻 𝟲𝟬𝟬 𝗽𝗹𝗮𝘆𝗲𝗿𝘀 𝗳𝗿𝗼𝗺 𝟰𝟴 𝗘𝘂𝗿𝗼𝗽𝗲𝗮𝗻 𝗳𝗲𝗱𝗲𝗿𝗮𝘁𝗶𝗼𝗻𝘀 have been registered till now for the European Online Amateur #Chess…

Posted by European Chess Union on Mánudagur, 5. apríl 2021

 

Þegar skráðir íslenskir keppendur

Flokkaskipting

  • A: 1000-1400 skákstig (10.-11. apríl)
  • B: 1401-1700 skákstig (17.-18. apríl)
  • C: 1701-2000 skákstig (24.-25. apríl)
  • D: 2001-2300 skákstig (27.-28. apríl)

Miðað er við kappskákstig 1. apríl 2021.

Dagskrá mótsins er sem hér segir

Fyrirkomulagið er þannig að fyrri daginn eru tefldar undanrásir. Um það bil 250 efstu keppendur ávinna sér rétt til að tefla í úrslitakeppninni. 100 efstu í henni ávinna sér rétt til í flokknum fyrir ofan.

Verðlaun

Þátttökugjöld eru €15.

Nánari upplýsingar um mótið og skráningaform má finna á heimasíðu ECU.

- Auglýsing -