Fjórtánda og síðasta skák heimsmeistaraeinvígis Ding Liren og Ian Nepomniachtchi hefst kl 9. Kínverjinn hefur hvítt í lokaskákinni. Staðan er 6½-6½. Sá sem vinnur skákina verður heimsmeistari en verði jafnt verður teflt til þrautar með skemmri umhugsunartíma á morgun.
Lýsendur hjá FIDE eru Vishy Anand, Daniil Dubov og Irina Krush.
Chess.com er einnig öflugt lið í sínum skýringum.
Our amazing team for the FIDE World Championship! See you in 12 hours ? #NepoDing pic.twitter.com/rJzvi2t6Ck
— Chess.com (@chesscom) April 8, 2023
- Heimasíða heimsmeistaraeinvígisins
- Beinar lýsingar (FIDE)
- Beinar útsendingar (Chess24)
- Beinar lýsingar (Chess.com)
- Auglýsing -