Hallgerður á EM landsliða 2023

Landsliðskonan Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hefur lokið leik á Landsmóti Sviss. Þessu sjö umferða móti er lokið og endaði Hallgerður á sigri í lokaumferðinni

Hallgerður hafði svart gegn Jean-Yves Riand (1888) og hafði sigur.

Hallgerður endaði því með 3 vinninga úr skákunum 7 og endar slétt á FIDE stigum.

- Auglýsing -