Það stefnir í afar spennandi fimmtu umferð Skákþings Íslands sem hefst núna kl. 15. Forystusauðirnir þrír, mæta allir skákmönnum með tvo vinninga svo mótið gæti orðið enn jafnara!
Mótið gæti því enn jafnast!
Viðureignir dagsins:
- Helgi Áss Grétarsson (2) – Jóhann Hjartarson (3)
- Hannes Hlífar Stefánsson (2) – Vignir Vatnar Stefánsson (3)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2) – Bragi Þorfinnsson (3)
- Björn Þorfinnsson (2) – Guðmundur Kjartansson (2½)
- Sigurbjörn Björnsson (0) – Alexander Oliver Mai (½)
Staðan

Skákvarpið
Vefútsending hefst kl. 15 og skákskýringar Ingvars Þórs Jóhannessonar á milli 16:00 og 16:30.
Umfjöllun Ingvars um skák dagsins í gær
Kópavogur, Arion banki, Brim og Teva styðja á myndarlegan hátt við mótshaldið.
Helstu tenglar
- Heimasíða mótsins
- Chess-Results (úrslit og staða)
- Skákvarpið
- Beinar útsendingar (heimasíða)
- Beinar útsendingar (Chess24)
- Beinar útsendingar (Chess.com)
- Beinar útsendingar (Followchess)
- Beinar útsendingar (Chessbomb)
- Auglýsing -













