Frá fyrstu skákinni. Mynd: Heimasíða FIDE.

Önnur skák heimsmeistaraeinvígisins hefst kl. 12:30.

Útsendingar á heimasíðunni eru í umsjón Viswanathan Anand og Anna Muzychuk auk Maurice Ashley.

Heimasíða mótsins

Vert er einnig að benda á beinar útsendingar á Chess24 sem eru í umsjón Judit Polgar, Anish Giri og Tania Sadchev.

Engin lýsing til

Tengill á útsendingar á Chess24

Chess.com er að sjálfsögðu einnig með beinar útsendingar. Þar ráða ríkjum Fabiano Caruana, Hou Yifan, Robert Hess og Danny Rensch.

2021 FIDE World Championship Hosts

Tengill á útsendingar á Chess.com

Chess24 er einnig aðrar beinar útsendingar sem eru mjög aðgengilegar og eru í umsjón  David Howell, Jovanka Houska og Kaja Snare.

Meltwater Champions Chess Tour on Twitter: "@Chessaddict29 No, the Oslo team will be in our studio, but we'll have a team of reporters on the ground in Dubai, including Rune and Tania,

Tengill á útsendingar Howell, Houska og Snare

Sjálfsagt eru til fleiri möguleikar til að fylgjast með einvíginu. Ritstjóri hvetur þá sem hafa upplýsingar um áhugaverðar útsendingar að senda upplýsingar þar um.

Heimasíða einvígisins. 

- Auglýsing -