Merki: börn
Kragamótið í skólaskák 2025 – fer fram í dag í Miðgarði
Kragamót grunnskóla í skólaskák 2025 fer fram miðvikudaginn 26. mars í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð.
Teflt er í 3 einstaklingsflokkum:
1-4. bekkur kl: 16:30
5-7 bekkur, kl: 16:30
8-10 bekkur kl. 17:30
reiknað er með...
Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar að hefjast í næstu viku
Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-3 bekk.
Vika 24: 10. - 14. júní - frá kl. 13 til 16.
Vika 26: 24. - 28....