tg

Kragamót grunnskóla í skólaskák 2025 fer fram miðvikudaginn 26. mars í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð.

Teflt er í 3 einstaklingsflokkum:

1-4. bekkur kl: 16:30

5-7 bekkur, kl: 16:30

8-10 bekkur kl. 17:30

reiknað er með að hver flokkur taki u.þ.b.. 1,5 til 2 tíma.

Hver skóli af svæðinu getur sent 2 keppendur í hvern flokk óháð skákstigum. Að auki geta allir þeir sem hafa skákstig eða eru sendir af skákþjálfurum félaganna á svæðinu verið með.

Umferðarfjöldi og tímamörk verða tilkynnt á mótsstað og fer eftir skráningu en má gera ráð fyrir 5-7 umferðum í hverjum flokki með umhugsunartíma 5 mínútur + 2 sek á leik á mann.

Skráningarfrestur er til kl. 22, þriðjudaginn, 25. mars.

Vinsamlega skráið börnin sem fyrst.

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

Sigurvegari hvers flokks fær keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Ísafirði í byrjun maí.

Nánari upplýsingar gefur skákstjóri Páll Sigurðsson. (8603120) tg@tafl.is.

- Auglýsing -