Merki: TG

tg

Kragamótið í skólaskák 2025 – fer fram í dag í Miðgarði

Kragamót grunnskóla í skólaskák 2025 fer fram miðvikudaginn 26. mars í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð. Teflt er í 3 einstaklingsflokkum: 1-4. bekkur kl: 16:30 5-7 bekkur, kl: 16:30 8-10 bekkur kl. 17:30 reiknað er með...
tg

Skákþing Garðabæjar 2025 – Skákhátíð Lagastoðar FRESTAÐ til Haustsins

Skákþing Garðabæjar 2025 hefst í október Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til alþjóðlegra stiga. Mótið er 45 ára afmælismót TG og er haldið með góðum stuðningi Lagastoðar. Mótsstaður: Miðgarður íþróttahús Vetrarmýri 18. 3. hæð. Garðabæ.  Umferðatafla: Teflt...

Jólapakkamót TG fer fram á morgun!

Jólapakkaskákmót Taflfélags Garðabæjar verður laugardaginn 14. desember næstkomandi í Miðgarði í Garðabæ. Yngri flokkar kl. 10:00 og eldri kl. 14:00 Amk. 3 jólapakkar verða í verðlaun fyrir bæði stráka og stelpur í hverjum flokki auk....
tg

Vignir Vatnar Stefánsson vann Skákþing Garðabæjar 2024 og Brim mótaröðina

  Skákþingi Garðabæjar lauk í dag þegar sjöunda og síðasta umferðin var tefld. Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson gerði engin mistök í dag og vann Benedikt Briem og tryggði sér um leið efsta sætið í mótinu og...

Sumarnámskeið Taflfélags Garðabæjar að hefjast í næstu viku

  Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-3 bekk. Vika 24: 10. - 14. júní - frá kl. 13 til 16. Vika 26: 24. - 28....

Hraðskákmót Garðabæjar fer fram í kvöld

Hraðskákmót Garðabæjar Mánudaginn 11. desember kl. 19:00. 1. verðlaun 40 þús. 2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur) 3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur) Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu fá verðlaun...

Starfsemi hefst hjá Taflfélagi Garðabæjar

Taflfélag Garðabæjar hefur hauststarfsemi sína í næstu viku. Á mánudögum verða Hraðskákkvöld TG opið öllum sama hvaða félagi viðkomandi er í og er stefnt að reiknuðum viðburðum í náinni framtíð. Fyrsta æfingin verður þó óreiknuð...

Hraðskákmót Garðabæjar 2022- Hækkuð 1. verðlaun. Haldið á morgun mánudagskvöld!!

Hraðskákmót Garðabæjar 2022 Hraðskákmót Garðabæjar Mánudaginn 14. nóvember kl. 19:30. 1. verðlaun 40 þús. 2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur) 3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur) Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu...

Mest lesið

- Auglýsing -