Miðgarður í Garðabæ.

Jólapakkaskákmót Taflfélags Garðabæjar verður laugardaginn 14. desember næstkomandi í Miðgarði í Garðabæ.

Yngri flokkar kl. 10:00 og eldri kl. 14:00 Amk. 3 jólapakkar verða í verðlaun fyrir bæði stráka og stelpur í hverjum flokki auk. amk. 3 happdrættisvinninga og er reiknað með að keppt verði í allt að 6 aldursflokkum auk peðaskákar fyrir þau yngstu. Allir keppendur fá glaðning að móti loknu að venju.

Tímamörk 7 mínútur á skák. Reiknað er með 5 umferðum í hverjum flokki.

 

A flokkur börn og unglingar fædd 2009 til 2011. kl. 14.00

B flokkur börn fædd 2012 til 2013 kl. 14.00

C flokkur börn fædd 2014 til 2015 kl. 14:00

 

D flokkur börn fædd 2016. kl. 10:00

E flokkur börn fædd 2017 kl. 10:00

F flokkur börn fædd 2018 og yngri. kl.10:00.

Peðaskák kl. 10:15 er svo tilvalin fyrir börn sem kunna ekki að máta.

Skráningarform

Skoða skráningu

 

Skráningu lýkur kl. 10.00 föstudaginn 13. desember. Þátttökugjöld 1500 kr. Óskast millifært á reikning TG. kt: 4911952319 rnr:546-26-2124. Nánari upplýsingar í með því að senda póst á tg@tafl.is

Mótsstaður: Miðgarður, fjölnota íþróttahús, Vetrarmýri 18, Garðabæ

Hlökkum til að sjá ykkur!!!!!

- Auglýsing -