Merki: Hraðskák
Fimmtudagsmót TR endurvakin! Byrjum á morgun!
Fimmtudagsmót TR hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 7. september. Mótin verða vikuleg, rétt eins og þriðjudagsmótin. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru þrjár mínútur á skákina að viðbættum tveimur sekúndum á hvern...
Andrey Prudnikov efstur á skákmóti Laugardalslaugar 2023!
Andrey Prudnikov hefur látið taka eftir sér á skákmótum að undanförnu með góðum árangri. Miðbæjarskák hélt Skákmót Laugardalslaugar fjórða árið í röð þann 18. júní síðastliðinn og mættu 23 skákmenn til leiks. Andrey varð...
Skákmót Laugardalslaugar haldið á sunnudaginn
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin þrjú ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð...
Þunnudagsmót Snooker & Pool klukkan 13 í dag!
Menningarfélagið Miðbæjarskák, í góðu samstarfi með Snooker og Pool Lágmúla, heldur skákmót sunnudaginn 11. desember næstkomandi klukkan 13: Þunnudagsmót! Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið er reiknað til hraðskákstiga. Gera má ráð...
Hraðskákmót Garðabæjar 2022- Hækkuð 1. verðlaun. Haldið á morgun mánudagskvöld!!
Hraðskákmót Garðabæjar 2022
Hraðskákmót Garðabæjar
Mánudaginn 14. nóvember kl. 19:30.
1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur)
3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur)
Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu...
Skákmót Laugardalslaugar hefst kl. 13 – enn hægt að skrá sig
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú þriðja árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 12. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin tvö ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
Mótið verður...
Meistaramót Truxva haldið í kvöld!
Meistaramót Truxva verður haldið miðvikudagskvöldið 1. júní, í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í sjötta sinn og er opið öllum skákmönnum. Taflið hefst stundvíslega klukkan 18:30.
Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3m+2s....
Ólafur Thorsson sigraði á skákmóti í Aflagranda 40.
Vinaskákfélagið hélt sitt fyrsta skákmót í samfélagshúsinu á Aflagranda 40.
Glæsilegt mót og frábær aðstaða fyrir skákmót. Þarna munum við örugglega halda fleiri skákmót.
Í dag 23 maí 2022 var þetta glæsilega skákmót haldið og það...
Vinaskák í Aflagranda 40 á morgun, mánudaginn 23 maí kl. 16:00.
Vinaskákfélagið mun halda skákmót á morgun í Samfélagshúsinu Aflagranda 40 kl. 16.
Tefldar verða 7 umferðir með 4 + 2 mín á klukkunni.
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.
Skákstjóri er Hörður Jónasson og skipuleggjari er Róbert Lagerman
Stutt...
Þunnudagsmót í Snooker og Pool Lágmúla á morgun!
Menningarfélgið Miðbæjarskák, í góðu samstarfi með Snooker og Pool Lágmúla, heldur skákmót sunnudaginn 22. maí næstkomandi klukkan 13: Þunnudagsmót! Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið er reiknað til hraðskákstiga. Í hléi verður...