Merki: Rimaskóli
Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018
Tæplega 30 nemendur Rimaskóla tóku þátt í Skákmóti skólans sem haldið var í 25. sinn, eða allt frá stofnun skólans. Þátttakendur voru í hópi þeirra mörgu nemenda sem hafa æft vel í vetur á...