Merki: Taflfélag Garðabæjar
Hraðskákmót Garðabæjar 2025 fer fram á mánudagskvöldið
Hraðskákmót Garðabæjar verður haldið
Mánudaginn 17. nóvember 2025 kl. 19:00.
1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús.
3. verðlaun 10 þús
Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu fá verðlaun og lögð inn á...
Skákþing Garðabæjar 2025 hefst kl. 18:30 – enn opið fyrir skráningu
Skákþing Garðabæjar 2025
Skákþing Garðabæjar 2025 hefst mánudaginn 3. nóvember
Mótsstaður: Miðgarður íþróttahús Vetrarmýri 18. 3. hæð. Garðabæ.
Umferðatafla:
1. til 4. umf. Mánudaginn 3. nóvember kl. 18.30
5. til 9. umf. Mánudaginn 10 nóvember. kl. 18.30
Verðlaunaafhending og Hraðskákmót...
Aðalfundur Taflfélags Garðabæjar fer fram í kvöld
Taflfélag Garðabæjar heldur aðalfund fimmtudaginn 22. maí kl. 19.30
Fundurinn verður á 3 hæð.
Dagskrá
Venjuleg aðalfundarstörf
Kragamótið í skólaskák 2025 – fer fram í dag í Miðgarði
Kragamót grunnskóla í skólaskák 2025 fer fram miðvikudaginn 26. mars í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð.
Teflt er í 3 einstaklingsflokkum:
1-4. bekkur kl: 16:30
5-7 bekkur, kl: 16:30
8-10 bekkur kl. 17:30
reiknað er með...
Skákþing Garðabæjar 2025 – Skákhátíð Lagastoðar FRESTAÐ til Haustsins
Skákþing Garðabæjar 2025 hefst í október
Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til alþjóðlegra stiga. Mótið er 45 ára afmælismót TG og er haldið með góðum stuðningi Lagastoðar.
Mótsstaður: Miðgarður íþróttahús Vetrarmýri 18. 3. hæð. Garðabæ.
Umferðatafla:
Teflt...
Vignir Vatnar Stefánsson vann Skákþing Garðabæjar 2024 og Brim mótaröðina
Skákþingi Garðabæjar lauk í dag þegar sjöunda og síðasta umferðin var tefld.
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson gerði engin mistök í dag og vann Benedikt Briem og tryggði sér um leið efsta sætið í mótinu og...











