Föstudagsmót Víkingaklúbbsins

  0
  443
  Hvenær:
  16. október, 2020 @ 20:00 – 21:30
  2020-10-16T20:00:00+00:00
  2020-10-16T21:30:00+00:00
  Hvar:
  Chess.com
  Föstudagsmót Víkingaklúbbsins @ Chess.com

  Föstudagsmót Víkingaklúbbsins fer fram alla föstudaga næstu vikurnar. Teflt verður í 90 mínútur með Arena fyrirkomulagi. Tímamörk 2+0.

  Mótið fer fram í hópnum Team Iceland, en á heimasíðu hópsins má finna tengil á mótið

  Allir velkomnir!

  - Auglýsing -