Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák 2018.

  0
  300
  Hvenær:
  2. júlí, 2018 @ 13:00 – 15:00
  2018-07-02T13:00:00+00:00
  2018-07-02T15:00:00+00:00
  Hvar:
  Vin
  Hverfisgata 47
  101 Reykjavik
  Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák 2018.

  Hraðskák

  Lýsing: Opna Meistaramót Vinaskákfélagsins í Hraðskák verður haldið mánudaginn 2. júli kl: 13, í Vin að Hverfisgötu 47.
  Tefldar verða 6 umferðir með 4 min + 2 sek á skák.
  Núverandi Hraðskákmeistari er Róbert Lagerman.
  Skákstjóri verður Hörður Jónasson.
  Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

  Í hléi verður boðið upp á hið landfræga kaffi og meðlæti.
  Góð verðlaun verða í boði.
  Þið getið skráð ykkur á mótið með því að klikka á linkinn á Skráningarforminu.
  Einnig getið þið skráð ykkur á staðnum.
  Allir velkomnir!!

  Skráningarform: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScFfuSvwaMD-VGI2MEWRD0pMDGc8qJmMz9sUTY6vhXBmby7dw/viewform

  Til að sjá hverjir hafi skráð sig klikkið á þennan link. 
  https://docs.google.com/spreadsheets/d/e/2PACX-1vT4JZ1Fdp3Y60kRDmjpNcM3PdL_kfGUXFjJsrG9QHsrGZv-f1USzqXkUxhsENtu6PrmiNKHuNCzoU7S/pubhtml   Vefsíða: Vinaskak.is

  Netfang: hordurj@simnet.is

  - Auglýsing -