Stóragerði 26 860
860 Hvolsvöllur
Ísland
Suðurlandsmótið í skák verður haldinn næstkomandi 26. nóvember kl 12:00 í Hvolsskóla, Hvolsvelli.
Telft verður 7 umferðir 10+5 (10 mínútur og 5 sek aukatími á hvern leik)
Fyrir fyrsta sætið í mótinu er 50.000 kr. og gjafabréf í gistingu fyrir tvo með morgunverði hjá Hótel Selfoss
30.000 kr. fyrir 2. sætið
20.000 kr. fyrir 3. sætið og gjafabréf frá GK Bakarí
Verðlaunafénu verður skipt ef fleiri en einn lendir í hverju sæti miðað við fjölda vinninga.
umspil verður um 1. sætið ef það jafnt í enda mótsins
Mótið er skipulagt í samstarfi við skákfélagið Dímon
Mótsstjóri er Erlingur Atli Pálmarsson og Skákdómari er Róbert Lagerman.
Allir velkomnir að taka þátt en aðeins þáttakendur með lögheimili á suðurlandi geta verið krýndir Suðurlandsmeistari s.s. ef Reykvíkingur lendir í 1. sæti fær hann enn verðlaunafé en er ekki krýndur Suðurlandsmeistari
Þáttökugjald er 2500kr frítt fyrir titilhafa og yngri en 18 ára
Forskráning er hjá mótsstjóra Erlingi Atla: Hydreigon535@gmail.com
Ekkja Hennings Frederiksen og synir þeirra, Vilhelm og Jónas, gáfu Suðurlandsriddarann til minnningar um Henning og skákmenn Stokkseyringa í 70 ár.