Suðurnesjamótið í skólaskák

    0
    82
    Hvenær:
    23. apríl, 2024 @ 13:00 – 16:00
    2024-04-23T13:00:00+00:00
    2024-04-23T16:00:00+00:00
    Hvar:
    hljómahöllin
    Reykjanesbær
    Hjallavegur 2, 260 Njarðvík
    Ísland
    Gjald:
    Ókeypis

    Grunnskólaskákmót skólanna á Suðurnesjum fer fram á þriðjudaginn 23. apríl í Hljómahöll mótið hefst kl. 13:00 ( lýkur ca. um kl. 15:30 )

    Teflt verður í þremur opnum flokkum:

    • 1.-4. bekkur
    • 5.-7. bekkur
    • 8.-10. bekkur

    Skólarnir eru beðnir um að senda inn skráningar sínar, svo að mótstjórar átti sig á fjölda þátttakenda. Miðað er við að það fylgi fullorðnir með frá hverjum skóla. Skákstjórar eru Stefán Bergsson og Róbert Lagerman.

    Sigurvegarinn í hverjum flokkir ávinnur sér keppnisrétt í Landsmótinu í skólaskák sem fram fer 4.-5. maí Brekkuskóla á Akureyri.

    Skráningarfrestur er til kl. 13, mánudaginn, 22. apríl.  Miðað er við hver skóli sé að hármarki með 5 keppendur í hverjum flokki.

    - Auglýsing -