Fréttir

Allar fréttir

Björn Ívar og Halldór Grétar ræða Skákskólann og EM taflfélaga við skákborðið

Kristján Örn Elíasson, alþjóðlegur skákdómari, útvarpsmaður, formaður Skákfélags Íslands og virkasti skákmaður landsins hefur lengi stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á...

Fimmtudasmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Taflfélag Reykjavíkur efst íslensku liðanna á EM Taflfélaga að loknum fjórum umferðum

Taflfélag Reykjavíkur er efst íslensku sveitanna á EM Taflfélaga sem fram fer í Ródos á Grikklandi en fjórða umferð af sjö var tefld í dag....

Fjórða umferð EM taflfélaga kl. 12:15: Dímon ekki í beinni

Fjórða umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15. Það gekk á ýmsu í gær. Taflfélag Reykjavíkur og Dímon gerðu jafntefli en aðrar viðureignir töpuðust eins og...

Jakob vann sigur á Haustmóti Goðans 2025

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á haustmóti Goðans 2025 sem lauk í Túni á Húsavík síðdegis í gær. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum...

Þrjú íslensk lið með þrjú stig – Fyrsti punktur Dímon í sögu EM Taflfélaga!

Þremur umferðum er nú lokið á hinu sívinsæla Evrópumeistaramóti taflfélaga (European Chess Club Cup) sem fram fer í Ródos á Grikklandi með metþátttöku. Hér...

EM taflfélaga kl. 12:15: Breiðablik og Fjölnir í beinni

Þriðja umferð EM taflfélaga hefst kl. 12:15. Bæði Breiðablik og Fjölnir náðu góðum úrslitum í gær. 3-3 gegn umtalsvert sterkari liðum. Báðar sveitir verða í...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Glæsilegt Minningarskákmót Hrafns Jökulssonar 22 nóv. 2025.

Vinaskákfélagið mun halda glæsilegt Minningarskákmót um Hrafn Jökulsson 22 nóvember á Aflagranda 40. Í ár verður mótið með glæsilegra hætti, þar sem Hrafn hefði orðið...

U2000 – Birkir Hallmundarson einn efstur fyrir lokaumferðina

19.október fór fram sjötta og jafnframt næst síðasta umferð í U2000 móti TR. Fyrir hana var Arnar Breki Grettisson einn efstur með 4½ vinning....

Mest lesið

- Auglýsing -