Fréttir

Allar fréttir

Skákþing Kópavogs hefst kl. 17:30 – enn hægt að skrá sig

Skákþing Kópavogs fer fram í stúkunni við Kópavogsvöll helgina 24.-26. nóvember. Tefldar verða 7 umferðir (3 atskákir og 4 kappskákir) eftir svissneska kerfinu. Dagskrá Föstudagur 24. nóvember...

Suðurlandsmótinu frestað vegna veðurs

Suðurlandsmótinu í skák sem átti að fara fram í Vestmannaeyjum á laugardaginn hefur verið frestað vegna veðurs.  

HM ungmenna – Úrslit 10. umferðar

Tíundu umferð á HM ungmenna í skák í Montesilvano á Ítalíu lauk áðan. Lokaumferðin fer fram eldsnemma á morgun og fréttaritarar/þjálfarar því uppteknir við...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

HM ungmenna: 9. umferð

Níundu umferð HM ungmenna í skák í Montesilvano á Ítalíu lauk fyrr í dag. 12 Íslendingar taka þátt og eru þeir í eftirfarandi fimm flokkum: Opinn...

Fyrirsagnirnar skrifuðu sig sjálfar í Svartfjallalandi!

Evrópumóti landsliða í skák lauk síðastliðinn mánudag, ritstjórn og skríbentar Skak.is hafa verið á faraldsfæti síðan þá en hér kemur loks umfjöllun um lokaumferðina...

Hraðskákmót alla fimmtudaga í TR

Haldin eru hraðskákmót í TR alla fimmtudaga. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern...

Æsir – Skákdeild félags eldri borgara 25 ára

Mjór er mikils vísir. Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að þeir Heiðar Þórðarson, Lárus Johnsen og Sigurður Pálsson, gengust fyrir...

HM ungmenna 2023: 8. umferð

Áttunda keppnisdegi HM ungmenna í skák í Montesilvano á Ítalíu lauk fyrr í dag. 12 Íslendingar taka þátt og eru þeir í eftirfarandi fimm flokkum: Opinn...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Mest lesið

- Auglýsing -