Fréttir

Allar fréttir

Dagur efstur fyrir lokadag Skákþings Kópavogs

FIDE-meistarinn, Dagur Ragnarsson (2349), er efstur með 4½ vinning eftir 5 umferðir á Skákþingi Kópavogs sem fram fer um helgina. Gunnar Erik Guðmundsson (1828),...

Unglingameistaramót TR hefst kl. 13 – enn opið fyrir skráningu

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 20. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað...

Henrik með 3 vinninga eftir 4 umferðir á HM öldunga

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) tekur þátt í HM öldunga sem fram fer þessa dagana í Assisi á Ítalíu. Henrik teflir í flokki 50+ og hefur...

Vignir og Dagur efstir á Skákþingi Kópavogs

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2469) og FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2349) eru efstir og jafnir með fullt hús á Skákþingi Kópavogs að loknum fyrsta...

Skákþing Kópavogs hefst í kvöld – enn opið fyrir skráningu

Skákþing Kópavogs fer fram í Smáranum helgina 18.-20. nóvember. Tefldar verða 7 umferðir (3 atskákir og 4 kappskákir) eftir svissnesku kerfi. Dagskrá Föstudagur 18. nóvember klukkan 17:30 1-3....

EM ungmenna – Lokapistill

Evrópumóti ungmenna í Antalya í Tyrklandi er lokið. Í níundu og síðustu umferð unnu Benedikt Briem, Gunnar Erik og Iðunn sínar skákir. Örvar Hólm,...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2022?

Suðurlandsmótið í skák verður haldinn næstkomandi 26. nóvember kl 12:00 í Hvolsskóla, Hvolsvelli. Telft verður 7 umferðir 10+5 (10 mínútur og 5 sek aukatími á...

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák

Chess After Dark í samstarfi við Skáksamband Íslands heldur Íslandsmótið í Fischer-slembiskák dagana 21.-27. nóvember. Um er að ræða tvær undankeppnir og svo úrslitakeppni þar...

Blikar Atskákmeistarar Taflfélaga 2022!

Skákdeild Breiðabliks unnu glæsilegan sigur á Atskákkeppni Taflfélaga 2022. Þetta er annað skiptið sem TR heldur þetta mót, og einnig í annað sinn sem...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Mest lesið

- Auglýsing -