Fréttir

Allar fréttir

Björn endaði á jafntefli

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2414) gerði jafntefli við skoska alþjóðlega meistarann Stephen Burns-Mannion (2285) í níundu og síðustu umferð alþjóðlega mótsins í Dublin á Írlandi...

Frábær hátíð Hróksins um páskana í afskekktasta þorpi Grænlands

Þrettándu páskahátíð Hróksins í Ittoqqortoormiit, afskekktasta bæ Grænlands, lauk á mánudag með Air Iceland Connect-hátíðinni ,,Dagur vináttu Íslands og Grænlands". Nú um páskana hafa Máni...

Baráttujafntefli gegn Bandaríkjunum og Finnlandi – hörkuviðureignir í dag

Bæði íslensku liðin gerðu 2-2 jafntefli í sjöttu umferð HM öldungasveita í gær í hörku viðureignum. Ungmennaliðið (+50) gegn afar sterkri sveit Bandaríkjanna og...

Björn hlaut hálfan vinning í gær gegn tveim stórmeisturum

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2414) hlaut hálfan vinning í skákum gærdagsins á alþjóðlega mótinu í Dublin gegn tveim stórmeisturunum. Í fyrri skák dagsins gerði hann...

Mjög góðir sigrar gegn Finnlandi og Svíþjóð – mæta sterkum sveitum í dag

Það gekk vel hjá íslensku liðunum á HM öldungasveita í gær á grísku eyjunni Ródos. Ungmennaliðið (+50) vann stórsigur, 3½-½ á Finnlandi. Margeir Pétursson,...

Björn vann báðar í gær í Dublin – er í 2.-8. sæti

Björn Þorfinnsson (2414) vann báðar sínar skákir í alþjóðlega mótinu í Dublin. Fórnarlömb gærdagsins voru Ungverjinn Agoston Mikhalik (2203) og Írinn Colin Menzies (2183)....

Sigur á Austurríki og tap gegn Englandi

Tvö íslensk lið taka þátt í HM öldungasveita sem fram fer í Ródos. Það gengur afar vel hjá liðinu í flokki liða 65+ og...

Björn tapaði fyrir stórmeistarara- Páll Agnar vann

Björn Þorfinnsson (2414) tapaði fyrir króatíska stórmeistaranum Ognjen Jovanic (2514) í fjórðu umferð opna mótsins Dublin í gær. Eftir 38. leik hvíts 38. Re1-d3 átti...

Björn með fullt hús í Dublin eftir sigur á undrabarni

Björn Þorfinnsson (2414) hefur byrjað afar vel á opnu móti í Dublin í Írlandi. Hann hefur fullt hús eftir 3 umferðir. Í fyrstu tveim umferðunum...

Ungmennaliðið gerði jafntefli við Ítali – hinir reyndari unnu Norðmenn

Ísland gerði 2-2 jafntefli við lið Ítala á HM öldungasveita sem fram fór í Ródos í dag. öllum skákunum lauk með jafntefli - flestum...

Mest lesið

- Auglýsing -