Fréttir

Allar fréttir

Ofuratskákmót hefst á Chess24 í dag

Veislan á netinu heldur áfram. Í dag hefst á Chess24 atskákmót sem ber nafnið Lindores Abbey Rapid Challenge. Tólf skákmenn, og þar á meðal...

Carlsen og Lagno sigurvegararar minningarmóta um Steinitz

Magnús Carlsen (2887) vann sigur á minningarmóti um Steinitz sem fram fór um helgina á Chess24-skákþjóninum. Carlsen átti slæman kafla á laugardeginum en datt...

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram um helgina

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 23. og 24. maí. Barnaskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-7. bekkur) og grunnskólamótið (1.-10....

Daniil Dubov efstur á minningarmóti Steinitz – Carlsen í öðru sæti

Undanfarna tvo daga hefur minningarmót um William Steinitz farið fram á Chess24-skákþjóninum. Þar tefla 10 keppendur tvöfalda umferð - alls átján umferðir. Eftir 12...

EM í netskák: Benedikt og Janus áfram í úrslitakeppnina – Skráning í b-flokk (1401-1700)...

EM í netskák hófst í gær á Chess.com þegar undankeppni a-flokksins (0-1400 skákstig) fór fram. Um 1500 skákmenn tóku þátt og þar af 17...

Aðalfundur SÍ – haldinn 13. júní kl. 10.

Stjórn Skáksambands Íslands boðar hér með til aðalfundar Skáksambandsins í samræmi við 8. gr. laga SÍ. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 13. júní 2020 kl. 10:00...

Grischuk vann mót þar sem teflt var til stuðnings heilbrigðisfólki í Rússlandi

Alexander Grischuk vann sigur á mótinu "Teflt fyrir Rússland" sem lauk í gær á Lichess-skákþjóninum. Grischuk vann Vladimir Kramnik í undanúrslitum eftir bráðabana og...

Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní

Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar...

Teflt fyrir Rússland: Kramnik í banastuði

Dagana 12.-14. maí sitja flestir sterkustu skákmenn Rússlands að tafli og tefla fyrir heimaland sitt. Keppendur safna peningum sem renna til stuðnings baráttunni við Covid-19...

Nethraðskákkeppni Skákklúbba: Taflfélag Reykjavíkur með yfirburði í 4. umferð – Lokaumferðin á laugardaginn

Taflélag Reykjavíkur kom sá og sigraði í 4. umferð Nethraðskákkeppni Skákklúbba sem fram fór s.l. laugardag. TR náði alls 150 stigum í umferðinni á...

Mest lesið

- Auglýsing -