Fréttir

Allar fréttir

Sumarnámskeið hjá TR og Breiðabliki hefjast í næstu viku

Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Breiðabliks byrja bæði með sumarnámskeið í næstu viku fyrir krakka. Sumarnámskeið TR standa 11. júní - 6. júlí og eru í...

Fjórir skákmenn efstir á Norway Chess

Ofurskákmótið, Norway Chess, sem nú fer fram í Stafangri í Norefi hefur fallið í skuggann á Íslandsmótinu í skák. Þegar sjö umferðum af níu...

EM öldunga haldið í Drammen í ágúst

Evrópumót öldunga (seniors) varður haldið í Drammen í Noregi dagana 3.-11. ágúst. Teflt er í flokkum 50+ og 65+ svo allir fæddir 1968 eða...

Ný vefsíða Skák.is

Skák.is hefur fært sig um. Farið hefur vel um síðuna á Moggablogginu síðan 2007. Morgunblaðið og þá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst...

Carlsen vann Aronian – með vinningsforskot og aftur yfir 2850

Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í þriðju umferð Altibox Norway Chess- mótsins í gær. Carlsen hefur þar með vinnings forskot...

Skákklúbburinn Æsir – vertíðarlok

Stíft hefur verið teflt hjá FEB í Ásgarði, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Þátttaka með afbrigðum góð, keppendur þetta 30 að jafnaði...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituð af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir með sem viðhengi. Heimasíða SÍ

Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess

Altibox Norway Chess-mótið hófst í gær Stafangri í Noregi í gær. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák....

Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins

Fyrsta minningarskákmótið af þremur var tefld í gær 28. maí 2018 í Vin. Skákmótið núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mættu...

Árskýrsla SÍ starfsárið 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsárið 2017-18 er nú aðgenileg á rafrænu formi. Hana má nálgast í tengli hér að neðan. Ársskýrsla SÍ 2017-2018

Mest lesið

- Auglýsing -