Skákþing Íslands

Fréttir um Íslandsmótið í skák

Sokolov efstur með fullt hús – Guðmundur vinnur stórmeistarana

Ivan Sokolov (2593) vann Braga Þorfinnsson (2451) í fimmtu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open í kvöld. Hollendingurinn hefur fullt hús eftir...

Sokolov efstur á opna Íslandsmótinu – Bragi og Guðmundur næstir

Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2593) er einn efstur með fullt hús að lokinni fjórðu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - sem...

Stórmeistarar féllu í valinn – fjórir með fullt hús

Það gekk á ýmsu í þriðju umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmóts um Guðmund Arason sem fram fór í kvöld...

Níu skákmenn með fullt hús á Íslandsmótinu

Níu skákmenn hafa fullt hús eftir aðra umferð Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmótsins um Guðmund Arason sem fram fór fyrr í...

Íslandsmótið hófst með glæsibrag á Akureyri

Íslandsmótið í skák - Icelandic Open - minningarmót um Guðmund Arason hófst með glæsibrag á Akureyri í dag. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, setti mótið...

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst í dag í Hofi á Akureyri

Icelandic Open - Íslandsmótið í skák hefst í dag. Teflt er í Hofi á Akureyri. Ríflega 60 keppendur eru skráðir til leiks og þar...

Icelandic Open hefst á Akureyri á laugardaginn

Hápunktur 100 ára afmælisárs Skákfélags Akureyrar er rétt handan við hornið. Um er að ræða alþjóðlegt skákmót sem ber heitið Icelandic Open 2019 -...

Veriði hress – ekkert stress – bless -skemmtilega Íslandsmót

Spennandi og skemmtilegu Íslandsmóti í skák lauk í gær í Valsheimilinu. Lokaathöfn mótsins fór fram að móti loknu og sigurvegarar krýndir. Andi Hemma Gunn...

Helgi Áss, Lenka og Gauti Páll Íslandsmeistarar í skák

Íslandsmótinu í skák – minningarmótinu um Hemma Gunn er rétt nýlokið í Valsheimilinu. Helgi Áss Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti í...

Baráttan um Íslandsmeistaratitlana þrjá – lokaumferðin hefst kl. 11

Það skýrist í dag hverjir verða Íslandsmeistarar í þremur flokkum. Baráttan um sjálfa "Íslandsmeistaratitilinn" vekur óneitanlega mesta athygli en hart er einnig barist um...