Íslandsmótið í skák – 3. umferð – Guðmundur einn efstur

Guðmundur Kjartansson tók í kvöld forystu á Íslandsmótinu í skák. Hann vann sína þriðju skák í röð og kemur sér í góða stöðu til...

Íslandsmótið í skák – 2. umferð – Guðmundur og Dagur með fullt hús

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson og FIDE meistarinn Dagur Ragnarsson hafa farið best af stað en stórmeistararnir fimm á Íslandsmótinu og leiða einir með fullt...

Önnur umferð áskorendaflokks – pistill skákstjóra

Brjótsmynd Friðríks Ólafssonar vakir yfir mótinu í TR og fannst skákstjórunum upplagt að setja grímu á höggmyndina til að minna keppendur um sóttvarnir. Styrkleikamunurinn á...

Íslandsmótið í skák – hasar í 1. umferð – Björn, Guðmundur og Dagur með...

Það er óhætt að segja að Íslandsmótið í skák hafi hafist með miklum látum. Skákir dagsins voru æsispennandi og boðið var upp á glæsileiki,...

Áskorendaflokkur – 1. umferð

Skáksambandið, Taflfélag Reykjavíkur og yfirdómari mótsins höfðu undirbúið salinn og tryggt nægt rými fyrir alla. Sjaldan hefur málbandið verið mikilvægara í undirbúningi skákmóts. Covid-19 hefur...

Íslandsmótið í skák hafið – hvernig er best að fylgjast með?

Íslandsmótið í skák hófst í dag. Landsliðsflokkur fer fram í Álftanesskóla en áskorendaflokkur fer fram í skákhöll TR. Landsliðsflokkur hófst með því að Björg...

Íslandsmótið í skák hefst á laugardaginn – Margeir tekur þátt í fyrsta skipti í...

Íslandsmótið í skák hefst á laugardaginn 22. ágúst. Landsliðsflokkurinn fer fram í Álftanesskóla í Garðabæ og þar taka þátt tíu af sterkustu skákmönnum landsins....

Skákþingið Íslands hefst á laugardaginn – staðfest!

Staðfesting þess efnis að Skákþing Íslands, landsliðs- og áskorendaflokkur, gæti farið fram barst fyrir skemmstu fyrir heilbrigðisráðuneytinu. Bent er að á skráning í áskorendaflokk...

Skákþing Íslands hefst laugardaginn, 22. ágúst – vonandi!

Stjórn Skáksamband Íslands stefnir á að Skákþing Íslands hefjist samkvæmt áður auglýstri dagskrá, laugardaginn 22. ágúst og standi til 30. ágúst. Það er þó...

Margeir og Þröstur taka sæti í landsliðsflokki!

Það hafa orðið breytingar á keppendalista landsliðsflokksins í skák. Tveir fyrrverandi Íslandsmeistarar hafa dregið sig úr mótinu, þeir Jóhann Hjartarson og Héðinn Steingrímsson. Tveir fyrrverandi...