Áskorendaflokkur Skákþings Íslands hófst í dag

Segja má að skákvertíðin í "haust" hafi hafist formlega í dag þegar fyrsta umferð áskorendaflokks Skákþings Íslands fór fram. Mótið er óvenju snemma á...

Skráningu í áskorendaflokk Skákþings Íslands lýkur kl. 16 í dag

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við glæsilegar aðstæður í skákhöll TR 7.-14. ágúst 2021. Tilvalið undirbúningsmót sem þá sem rétt vilja...

Lenka Íslandsmeistari í þrettánda sinn!

Lenka Ptácníková varð í dag Íslandsmeistari kvenna varð í dag Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti og í tíunda skiptið í röð! Hún og Jóhanna...

Úrslitaeinvígi Íslandsmót kvenna fer fram á morgun – hefst kl. 15!

Úrslitaeinvígi Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Lenku Ptácníková um Íslandsmeistaratitil kvenna fer fram fimmtudaginn 24. júní nk. Eins og kunnugt er enduðu þær jafnar í efsta sæti mótsins...

Úrslitaeinvígi Íslandsmót kvenna fer fram fimmtudagudaginn, 24. júní

Úrslitaeinvígi Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Lenku Ptácníková um Íslandsmeistaratitil kvenna er fram fimmtudaginn 24. júní nk. Eins og kunnugt er enduðu þeir jafnar í...

Jóhanna Björg Íslandsmeistari kvenna í hraðskák

Íslandsmót kvenna í hraðskák fram fór í fyrsta sinn í dag! 13 konur tóku þátt og var hart bartist og mikið um óvænt um...

Úrslitakeppni þarf um Íslandsmeistaratitil kvenna eftir gríðarlega spennandi úrslitaskák

Svo fór að úrslitaskákinni um Íslandsmeistaratitilinn á milli Lenka Ptácníkovú (2107) og Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990) lauk með jafntefli í 73 leikjum eftir æsispennandi...

Úrslitaskák Íslandsmóts kvenna í beinni! – Skákvarpið

Úrslitakák Íslandsmóts kvenna hófst rétt í þessu. Lenka Ptácníková (2107) hefur hvítt á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990). Sigur Lenku tryggir henni þrettánda Íslandsmeistaratitilinn en sigur...

Hrein úrslitaskák Lenku og Jóhönnu í kvöld – Skákvarpið mætir!

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðir fullt hús að loknum fimm skákum á Íslandsmóti kvenna. Jóhanna vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...

Kapphlaup Lenku og Jóhönnu heldur áfram

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) héldu áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna. Fimmta umferð kvöldins fór fram í kvöld. Öllum skákunum...