Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Breiðabliks byrja bæði með sumarnámskeið í næstu viku fyrir krakka.

Sumarnámskeið TR standa 11. júní – 6. júlí og eru í umsjón stórmeistarans Braga Þorfinnssonar.

Nánar upplýsingar um sumarnámskið TR má finna á heimasíðu TR.

Sumarnámskeið Breiðabliks hefjast einnig á mánudaginn en standa lengur eða til 17. ágúst. Þau eru í umsjón skákkennarans Kristófers Gautasonar. Nánari upplýsingar má finna á finna á eldri útgáfu Skák.is.

- Auglýsing -