Páll Þórsson - mynd af heimasíðu skákmeistarans

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), tapaði í gær í fyrstu umferð alþjóðlega mótsins í Paracin fyrir ástralísíska alþjóðlega meistaranum Justin Tan (2481). Og það þrátt fyrir að vera í beinni útsendingu!

Páll Þórsson (1684), sem teflir í b-flokki, byrjaði betur því hann lagði andstæðing með 2057 skákstig.

Tvær umferðir fara fram í dag

 

 

- Auglýsing -