Vegna fjölda áskoranna frá Gauta Páli Jónssyni ákvað ritstjóri að taka saman úttekt um hraðskákstig þessi mánaðarmótin. Sex slíkum mótum var skilað til útreiknings þessi mánaðarmótin.

Topp 20

300 skákmenn hafa virk hraðskákstig. Töluvert færri en hafa virk kappskákstig. Langstigahæstur íslenskra skákmanna er Hjörvar Steinn Grétarsson (2691). Næstir eru Héðinn Steingrímsson (2590) og Jóhann Hjartarson (2569).

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2691 -27 8
2 Steingrimsson, Hedinn GM 2590 3 9
3 Hjartarson, Johann GM 2569 -5 8
4 Gretarsson, Helgi Ass GM 2568 45 18
5 Stefansson, Hannes GM 2543 3 2
6 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2470 -8 7
7 Gunnarsson, Arnar IM 2456 0 0
8 Olafsson, Helgi GM 2448 19 11
9 Thorhallsson, Throstur GM 2422 25 11
10 Bjornsson, Sigurbjorn FM 2410 0 0
11 Kjartansson, Gudmundur IM 2399 -33 13
12 Thorfinnsson, Bjorn IM 2391 -19 7
13 Petursson, Margeir GM 2373 0 0
14 Johannesson, Ingvar Thor FM 2351 -27 15
15 Thorarinsson, Pall A. FM 2326 0 0
16 Thorfinnsson, Bragi GM 2323 4 7
17 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2319 -7 8
18 Kjartansson, David FM 2307 0 0
19 Omarsson, Dadi 2304 21 9
20 Karlsson, Bjorn-Ivar FM 2304 0 0

 

Nýliðar

Sex nýliðar eru á listanum nú. Stigahæstur þeirra er Rúnar Búason (1868). Næstir eru Ingólfur Gíslason (1747) og Þorsteinn Magnússon (1738).

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Buason, Runar 1868 1868 11
2 Gislason, Ingolfur 1747 1747 23
3 Magnusson, Thorsteinn 1738 1738 7
4 Agustsson, Orn 1695 1695 9
5 Steingrimsson, Bjorgvin 1243 1243 7
6 Gestsson, Gunnar 1069 1069 7

 

Mestu hækkanir

Gauti Páll Jónsson (+93) hækkaði mest frá ágúst-listanum. Í næstum sætum eru Dagur Ragnarsson (+73) og Ögmundur Kristinsson (+71).

Nr. Skákmaður Tit Stig  +/- Fj.
1 Jonsson, Gauti Pall 2134 93 44
2 Ragnarsson, Dagur FM 2228 73 21
3 Kristinsson, Ogmundur 2027 71 15
4 Haile, Batel Goitom 1376 62 15
5 Runarsson, Gunnar 2074 55 16
6 Jensson, Erlingur 1719 54 11
7 Haraldsson, Haraldur 1912 52 11
8 Kristbergsson, Bjorgvin 1226 52 29
9 Thorhallsson, Simon 1996 49 10
10 Sigurdsson, Arnljotur 1777 49 15
11 Thorgeirsson, Jon Kristinn FM 2285 47 11
12 Olafsson, Arni 1408 47 13
13 Gretarsson, Helgi Ass GM 2568 45 18
14 Eliasson, Kristjan Orn 1864 39 7
15 Bjornsson, Bjorn Brynjulfur 1490 39 12
16 Heidarsson, Arnar 1395 38 8
17 Angantysson, Asgrimur 1647 34 15
18 Bjarnason, Kristinn Th 1714 32 11
19 Halldorsson, Bragi 2170 31 8
20 Brynjarsson, Helgi 2012 30 7

 

Reiknuð hraðskámót

Sex íslenks mótuð voru reiknuð í ágúst. Allt hraðskákmót.

  • Minningarmót um Hauk Angantýsson (hraðskák)
  • Baccala bar Open 2018 (hraðskák)
  • Stórmót Árbæjarsafns og TR (hraðskák)
  • Borgarskákmótið (hraðskák)
  • Meistaramót Stofunnar (hraðskák)
  • Hraðkvöld Hugins (hraðskák)
- Auglýsing -